Öku- og vinnuvélaskólinn ehf var stofnaður árið 2003. Hann býður upp á öll öku- og vinnuvélaréttindi ásamt bifhjólanámi og endurtöku réttinda. Stefna skólans er að bjóða framúrskarandi þjónustu við nemendur og er því m.a. gerð sú krafa að kennarar skólans hafi starfsreynslu á þeim tækjum sem verið er að kenna á hverju sinni. Einnig kappkostar skólin að bjóða upp á besta fáanlegan kennslubúnað bæði í kennslustofu og í verklegri kennslu.
![]() |
![]() |
![]() |
Talsett vinnuvélanámskeið á netinu
Eingöngu námskeið á netinu eins og er.
Vélaskólinn.is
30 september 2023 kl. 9:00
Til að skrá þig á námskeið, sendu tölvupóst á ovs@ovs.is. Fram þarf að koma upplýsingar um námskeið og dagsetning þess, nafn og símanúmer.
To register for a course, send an email to ovs@ovs.is Remember to make clear what kind of course you want to register for and the date. Also include your name and phone number.