1. Útrunnið á tíma, lengur en tvo ár.
Sé viðkomandi með aukin ökuréttindi þarf ekki að taka verklegt B- próf heldur er tekið verklegt C- eða D- próf.
Sé viðkomandi með C-réttindi er tekið verklegt C-próf í aksturshæfni, sé viðkomandi með D-réttindi er tekið verklegt D-próf í aksturshæfni. Ef viðkomandi er með bæði C og D réttindi er val um hvort tekið sé C eða D verklegt próf í aksturshæfni.
Verð:
C- réttindi frá kr. 38,000.- Einn verklegur kennslutími og bíll í verklegu prófi.
D- réttindi frá kr. 65,000.- Einn verklegur kennslutími og bíll í verklegu prófi.
2. Sviptur ökuréttindum.
Viðkomandi verður að taka bóklegt B-próf og síðan verklegt próf í hverjum þeim flokki sem hann vill fá aftur. Ef um alla réttindaflokka er að ræða þarf viðkomandi að taka A-B-C-D-CE réttindi.
Verð:
C / CE / B/far- réttindi frá kr. 38,000.- Einn verklegur kennslutími og bíll í verklegu prófi.
D / D1- réttindi frá kr. 65,000.- Fjórir verklegir kennslutímar og bíll í verklegu prófi.
Til að skrá þig á námskeið, sendu tölvupóst á ovs@ovs.is. Fram þarf að koma upplýsingar um námskeið og dagsetning þess, nafn og símanúmer.
To register for a course, send an email to ovs@ovs.is Remember to make clear what kind of course you want to register for and the date. Also include your name and phone number.
05. mars 2021 kl. 18:00